Steiningarsalli / Marmarasalli

Steiningarsalli hefur verið notaður sem yfirborðsefni á veggi í áraraðir og af mörgum talin sú yfirborðsáferð sem hentar best íslenskum aðstæðum. Bæði má nota steiningarsalla með steiningarlími beint á steypu eða múr og einnig sem lokaáferð í múrklæðningum yfir plast eða steinullareinangrun.

Fagefni ehf bjóða nú þveginn steiningarsalla í 25 kg pokum úr marmara, graníti, kvartsi, sandsteini og tinnu frá aðila með yfir 20 ára reynslu í sölu og þjónustu á steingarsalla, sandi, möl og fleiru. Einnig steiningarlím frá Weber í 5 litum sem passa sem undirlitur undir sallann. 12 fallegir litir af salla í boði en einnig „mixed blend“ blöndur sem eru blöndur af mismunandi tegundum og einnig er hægt að búa til sérstakar blöndur sem passa í ákveðin verkefni.

Við gefum tilboð í verkefni eða salla á hús og afhendum á 2-3 vikum eða fyrr ef varan er til á lager.

Aquill Quartz

6-10 mm.

Amber Marble

8-11 mm.

Beige Marble

6-9 mm.

Black Granite

4-8 mm.

Charcoal Limestone

4-8 mm. og 8-12 mm.

Golden Granite

6-10 mm.

Honey Quartz

6-9 mm.

Kerry Gold

6-10 mm.

Mixed Blend

Blanda af mismunandi gerðum steina

New Forest Flint

4-9 mm.

One Coat Dash Receiver

 

Peach Marble

6-9 mm.

Pearl Grey Marble

4-9 mm.

Saffron Quartz

6-9 mm.

Scottish Red

3-6 mm. og 6-11 mm.

Silver Granite

3-6 mm. og 6-11 mm.

White Marble

3-6 mm. og 6-11 mm.