Nýtt heimilisfang - Smiðjuvegur 5 í Kópavogi

Algengar spurningar

Hversu langur er afhendingartími vöru?

Afhendingatími gólfefna er á bilinu 2 – 3 vikur frá pöntun sem er á þriðjudögum.

Hvað er sendingarkostnaðurinn

Við keyrum vörur frítt á stöð eða pósthús nema ef um stórar pantanir er að ræða yfir 500 kg. Við getum útvegað hagstæðan flutning í gegnum Eimskip – Flytjandi á heimakstri og flutningi út á land.

Er hægt að skipta vöru?

Ekki er hægt að skipta sérpöntuðum vörum eins og gólfefnum en öllum lagervörum t.d múrefnum og þéttiefnum er hægt að skila ef þær eru í góðu ástandi og ekki lengra en 60 dagar frá kaupum.

Er hægt að panta prufur?

Við eigum til prufur af flestum gólfefnum í vöruskránni og getum sent þér prufur heim til þín með póstinum.

Hvernig greiði ég?

Þú getur greitt í vefverslum með þeim greiðslumátum sem þar er boðið upp á. Annars má greiða á staðnum með reiðufé eða greiðslukortum eða millifæra inn á reikning okkar.

Opnunartími

Það er opið hjá okkur í Desjamýri 8 Mosfellsbæ mán-fim frá kl 08-17 og fös 08-16. Vefverslunin okkar alltaf opin.

Hafa samband

Sendu okkur póst á [email protected], sláðu á þráðinn í síma
420 4010 eða fylltu út formið hér fyrir neðan.

Sendu okkur póst á [email protected], sláðu á þráðinn í síma 420 4010 eða fylltu út formið hér fyrir neðan.