Wineo Purline vistvæn gólfefni eru nýr og spennandi kostur í flokki vistvænna og umhverfisvottaðra
gólfefni og sennilega þau umhverfisvænustu í flokki mjúkra gólfefna. Framleidd úr lífrænu Ecuran
sem er framleitt úr jurtaolíum og kalki án nokkurra plastefna , leysiefna eða klórs.
Wineo Purline gólfefnin heilla ekki aðeins viðskiptavini og hönnuði fyrir vistvæna framleiðslu heldur
einnig einstaka og slitþolna endingu og mikið úrval í hönnum og litaafbrigðum. Samþykkt í græn
Verkefni sem eru Breeam eða Svansvottuð.

Vefur WINEO : https://en.wineo.de/

Purline 1200 : https://en.wineo.de/products/purline-organic-flooring/wineo-1200

Purline 1500 : https://en.wineo.de/products/purline-organic-flooring/collection-wineo-1500

 

Wineo Bæklingur

 

Wineo Bæklingur