Söluskilmálar

Vara er eign seljanda þar til að hún er að fullu greidd. Sérpantaðar vörur eru ekki teknar til baka nema að um annað hafi hefið samið skriflega. Seljandi áskilur sér rétt að gefa út reikning og senda í heimabanka ef ekki hefur verið gengið frá greiðslu á tilsettum tíma .

Seljandi áskilur sér rétt til að gefa út inneignarnótu með 10 % afföllum vegna skila á lagervöru sé henni skilað innan 60 daga í söluhæfu ástandi.

Litir og áferð í tölvu getur komið öðruvísi út á tölvuskjá en á raunverulegri prufu.