Fagefni býður fjölbreytt úrval gólfefna fyrir íbúðarhúsnæði sem og opinberar byggingar , skrifstofur og verslunarrými. Við bjóðum bæði allar gerðir vínylgólfefna sem og umhverfisvottaða gólfdúka og planka. Einnig bjóðum við úrval og teppum og teppaflísum fyrir allar aðstæður