Inndælingaslöngur er frábær lausn til að þétta steypuskil þar sem hætta er á rakamyndun eða eru undir vatnsyfirborði. Slöngurnar eru festar í steypuskilin og mynda öryggisventil og möguleikann á að dæla í svæði þar sem leki kemur upp síðar.