Sýnir 1–100 of 127 niðurstöðumSorted by popularity
Niðurlímt vínylgólfefni hentar vel á hótel og fyrirtæki. Vínyllinn er yfirleitt 2 mm þykkur og er límt beint á gólf eða ofan á sérstakt undirlag. Við bjóðum upp á mikið úrvali í viðar eða náttúrusteins útliti. Það er hagstætt í verði og hefur lágmarks viðhald. Vínylparket er 100% vatnshelt og losar engin eiturefni úr í loftið. Hentar vel með gólfhita