Sorted by popularity
Burðarþolsstyrkingar úr Koltrefjum ( Carbon Fiber ) hafa rutt sér til rúms í byggingariðnaði til að styrkja burðar og togþol í steinsteypu , stáli og timbri. Ástæður fyrir þörf á styrkingu á burðarþoli getur verið margþætt eins og galli í hönnun , skemmdir á steinsteypu eftir álag , tæringu , náttúruhamfara og margt fl.
“S&P Carbon Fiber Laminate 150/1,2 mm” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu