Sorted by popularity
Fagefni býður upp á mikið úrval viðgerða og þéttiefna fyrir sprungur í iðnaðar- og verslunargólfum. Við veitum faglega ráðgjöf og eigum til réttu efnin sem hafa sannað sig við krefjandi aðstæður eins og teygjanleg PMMA efni sem hafa mikla viðloðun og þola mikið álag.
“Arcan Rokryl 326 Flexible resin 1 kg” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu