Sorted by popularity
Weber-UK Múrklæðningar hafa verið á markaðnum á Íslandi í nær 20 ár en í áratugi í Bretlandi og víðar. Klæðningarnar hafa reynst einstaklega vel við Íslenskar aðstæður og hefur lykill af því ekki hvað síst verið sá að við reynum að vinna í sameiningu með fagmönnum að miðla réttum upplýsingum um vinnubrögð og efnisval þegar það á við. Flestir fagmenn sem byrjað nota Weber múrklæðningar velja þær aftur og aftur bæði vegna gæða og líka vegna
þess hve þægilegt er að vinna þær.
“Weber XP múrklæðning með M1 Lausnir” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu