Lýsing
Gegnumlitaður undir og yfirmúr í Weber múrklæðningar eins og Webertherm XP. Múrinn er notaður bæði sem undirmúr og yfirmúr og hægt að nota í seinni umferð sem steiningarlím fyrir salla eða sem yfirmúr með skrapaðri eða hraunaðri áferð. Fæst í fjölmörgum litum og er yfirleitt sérpantaður miðað við það kerfi eða verkefni sem á að nota hann í.
- Tækniblað : webertherm M1
- Uppsetningar myndband
- Heimasíða Weber