Velosit Þéttilausn fyrir svalir

Tækniblað :

Flokkar: , , , , ,

    Senda fyrirspurn

    Lýsing

    Undirbúningur

    WP120 með 830 þéttiborða

    WP 120 Er teygjanlegur þéttimúr sem er penslaður eða glattaður í kverkar ásam Velosit DB 830 Þéttiborða. Þannig þéttur þú steypuskil gólfs og veggja

    Undirlagið skal undirbúið með að háþrýstiþvo með öflugri háþrýstidælu. Einnig má demantsslípa en þá skal skola vel á eftir með háþrýstiþvotti.

    Ef undirlagið er gróft eða skemmt mælum við með Velosit RM 202 viðgerðarblöndu.

    WP101 þéttimúr

    Blandið Velosit WP 101 með 17-20 % af hreinu vatni ( ca 4,3 – 5,0 l miðað við 25 kg poka ) Mikilvægt er að hræra blönduna tvisvar, þ.e hræra vel í 1-2 mín , láta standa í 2 mín og hræra svo aftur fyrir notkun. Bíðið þangað til að hægt er að pússa með fínu svambretti eða svampi.

    Daginn eftir er gott að bera Arcan Powerseal 744 yfir en það lokar yfirborðinu fyrir olíu og óhreinindum .