Lithurin Seal 3.0 er vatnsleysanlegt yfirborðsefni fyrir steypt eða vélslípuð gólf. Efnið er bæði notað til að herða yfirborð og til að loka því og búa til vörn gegn vatni og efnum. Efnið verður hluti ef steypunni og myndar því ekki eiginlega húð sem getur flagnað eða losnað.
Borið á með úðakönnu og moppu fyrir góða áferð.