Weber Cable Grout Polyestergrautur

46.279kr.

Ekki til á lager

    Senda fyrirspurn

    Lýsing

    Hraðþornandi Polyester grautuarefni með mikið beygjuþol og góða floteiginleika. Hannað til að fylla í raufar og rásir fyrir kapla og lagnir á flugbrautum og vegum. Einnig hentugt fyrir hvers konar grautanir í raufar þar sem mikið reynir á og viðloðun og styrkur þarf að vera mikill t.d í álverum og öðrum þungum iðnaði. Hægt að fá í svörtum og gráum lit og hraðþornandi og með venjulega hörðnun.  19 kg pakkning og þriggja þátta efni.

    Tækniblað : 01.080_webertec_cable_grout_01