Sorted by popularity
Í byggingum þar sem hafa myndast slæmar sprungur eftir t.d jarðskjálfta eða sprungur hafa komið í burðarvirki af öðrum orsökum er hægt að nota mjúka koltrefjaborða til að líma yfir sprungur eftir inndælingar. Einnig er verið að sauma saman sprungur með þunnum koltrefjaplötum sem eru skornar þvert á sprungur og límdir í með Structural Epoxy lími