Sorted by popularity
Eftir jarðskjálfta geta myndast sprungur í burðarvirki steinsteypu. Þessar sprungur eru svokallaðar ” static cracks ” eða ekki líklegar til að vera á hreyfingu í framtíðinni.
Ef sprungur eru nokkuð fínar eða ekki meira en 0,6 mm ca er best að dæla rigit resin efni í þær eins og epoxy eða acryl efni sem verður einnig hart og sterkt eins og epoxy efnið. Einnig eru til ný einþátta PU efni sem hafa svipaða eiginleika.