Sorted by popularity
Weber-UK Múrklæðningar hafa verið á markaðnum á Íslandi í nær 20 ár en í áratugi í Bretlandi og víðar. Klæðningarnar hafa reynst einstaklega vel við Íslenskar aðstæður og hefur lykill af því ekki hvað síst verið sá að við reynum að vinna í sameiningu með fagmönnum að miðla réttum upplýsingum um vinnubrögð og efnisval þegar það á við. Flestir fagmenn sem byrjað nota Weber múrklæðningar velja þær aftur og aftur bæði vegna gæða og líka vegna
þess hve þægilegt er að vinna þær.