Fagefni býður upp á slitsterkar og áreiðanleg málningakerfi sem má nota utandyra á svalir , tröppur , bílastæði og fl. Við bjóðum Epoxy málningar , Polyurethan málningar og hraðþornandi PMMA málningar allt eftir hvað hentar hverju sinni.

Fáðu ráðgjöf hjá sölumönnum okkar