KLB Kötzal í Þýskalandi býður vandaðar lausnir í yfirborðsefnum fyrir gólf í bílastæðahúsum og bílageymslum. Algengast er kerfi með Epoxy efnum eins og EP OS8 Eco sem eru slitsterk , efnaþolin , vatnsþétt og hálkufrí.