Pureline 1500 Chip Cherry Red
Wineo Purline vistvæn gólfefni eru nýr og spennandi kostur í flokki vistvænna og umhverfisvottaðra gólfefna og sennilega þau umhverfisvænustu í flokki mjúkra gólfefna á markaðnum í dag. Framleidd úr lífrænu Ecuran sem er framleitt úr jurtaolíum og kalki án nokkurra plastefna , leysiefna eða klórs.
- Stærð á rúllu: 20x2m, 2,5mm þykkt
- Slitflokkur: 43 light industrial with heavy usage
- Slip resistance: R9
- Heimasíða framleiðanda
- Tækniupplýsingar
- Uhverfisvottanir