Weber XP múrklæðning sem byggist á Weber M1 múrefninu sem er notaður bæði sem undirmúr og yfirmúr. Í seinni umferð er M1 múrinn kláraður með lokaáferð sem er hraunuð með múrsprautunni , steinað með steiningarsalla eða skrapaður ( scraped ) á réttum hörðnunartíma. M1 múrinn er trefjastyrktur , veðrunarþolinn og gegnumlitaður í fjölmörgum litaafbrygðum. XP kerfið er unnið með trefjaneti og hentar jafnt á steinull sem og á EPS einangrun.
Tækniblað : webertherm XP
M1 múrinn : webertherm M1